Suivre l’actualité de ce titre (promotion, parution...)

Résumé

Lúter Whitney hefur aðeins sinnt einu starfi um ævina; að brjótast inn á heimili velmegandi borgara og ræna þar verðmætum. Þegar hann er staddur í einu innbrotinu, rennur skyndilega ökutæki inn á heimreiðina.

Þar sem Lúter á engrar undankomu auðið felur hann sig í leynilegri fjárhirslu. Er Lúter bíður átekta tekur nóttin óvænta stefnu og verður hann vitni að hrottalegum glæp þar sem sjálfur forseti Bandaríkjanna kemur við sögu.

Frá þeirri stundu er Lúter rammflæktur í heim valdabrölts, samsæra og spillingar, sem mun reynast honum erfitt að losna úr.

Árið 1977 var gerð kvikmynd eftir bókinni sem ber sama heiti. Þar fara Clint Eastwood, Gene Hackman og Ed Harris með aðahlutverkin.

Tilvalin lesning fyrir aðdáendur James Patterson og Lee Child.

David Baldacci (1960) er bandarískur rithöfundur. Hann er einna þekktastur fyrir að skrifa spennusögur með lögfræðilegu ívafi og hefur fjöldi bóka hans hefur verið endurgerður í formi kvikmynda og þáttasería. Bækur hans hafa selst í billjónum eintaka víða um heim og hafa verið þýddar á á 45 mismunandi tungumál.

Auteur

Auteur(s) : David Baldacci

Caractéristiques

Auteur(s) : David Baldacci

Publication : 12 décembre 2025

Intérieur : Noir & blanc

Support(s) : Livre audio [MP3]

Contenu(s) : MP3

Protection(s) : Aucune (MP3)

Taille(s) : 899 Mo (MP3)

Langue(s) : Islandais

EAN13 Livre audio [MP3] : 9788727162065

Les promos du moment