Résumé
Á einu af fínu heimilunum ræðast tvö kertaljós við. Annað er steypt úr vaxi og finnur töluvert til sín. Það fær að lýsa inni hjá fína fólkinu og endist að auki umtalsvert lengur en önnur kerti. Hitt kertið er aðeins úr tólg. Þess hlutskipti er að lýsa í eldhúsinu, og þótt ekki sé það eins fínt og vaxkertið, þykir því þó nokkuð um að búa í sama herbergi og maturinn kemur úr. Sagan gerist að veislukvöldi og er þá vaxkertið flutt inn í danssalinn og fær þar að taka þátt í gleðinni. Tólgkertinu er heldur annað hlutskipti ætlað, og ólíkara, en það á dálítið ferðalag fyrir höndum.Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson.
Auteur
Caractéristiques
Éditeur : Saga Egmont International
Publication : 3 juin 2020
Intérieur : Noir & blanc
Support(s) : Livre audio [MP3]
Contenu(s) : MP3
Protection(s) : Aucune (MP3)
Taille(s) : 5,9 Mo (MP3)
Langue(s) : Islandais
EAN13 Livre audio [MP3] : 9788726238488



