Résumé
Í þessu þriðja bindi sagnabálks Topeliusar um Sögur herlæknisins höldum við áfram að fylgjast með lífi Bertels og Regínu. Ævintýraleg fjölskyldu- og örlagasaga sem býr yfir mikilli frásagnargleði, liprum stílbrögðum og skírskotun í sögulegar staðreyndir.Sagan birtist fyrst sem framhaldssaga í dagblaðinu Helsingfors Tidningar á árunum 1851 til 1866 en var þó gefin út skömmu síðar í bókarformi. Íslensk þýðing er í höndum sjálfs Matthíasar Jochumssonar.
Auteur
Caractéristiques
Éditeur : Saga Egmont International
Publication : 22 octobre 2019
Intérieur : Noir & blanc
Support(s) : Livre numérique eBook [ePub]
Contenu(s) : ePub
Protection(s) : Marquage social (ePub)
Taille(s) : 184 ko (ePub)
Langue(s) : Islandais
EAN13 Livre numérique eBook [ePub] : 9788726238655



