Résumé
Hvað er von? Vonin skín í gegn um ævintýrin í þessu safni. Láttu Hans Christian Andersen heilla þig og láttu uppáhalds sögupersónurnar þínar kenna þér um vonina og hvernig hægt er að finna hana á jafvel myrkustu tímum! Safn fyrir forvitna og samúðarfulla unga og fullorðna lesendur.Safnið inniheldur eftirfarandi ævintýri:Svanirnir Næturgalinn Koffortið fljúgandi Litla stúlkan með eldspýturnar Svínahirðirinn
Auteur
Caractéristiques
Éditeur : Saga Egmont International
Publication : 11 décembre 2019
Intérieur : Noir & blanc
Support(s) : Livre numérique eBook [ePub]
Contenu(s) : ePub
Protection(s) : Marquage social (ePub)
Taille(s) : 123 ko (ePub)
Langue(s) : Islandais
EAN13 Livre numérique eBook [ePub] : 9788726353754



