Résumé
Það virðast engin takmörk fyrir því hverju menn stela. Það sem er verðlaust drasl í augum eins er dýrgripur í augum annars. Hlutur, sem blasir við augum manns daglega, án þess að maður velti fyrir sér verðgildi hans, kann að vera dýrgripur í augum einhvers annars, verðmæti sem hægt er að gera sér fé úr, ef hægt er að koma höndum yfir hann án þess að til sjáist.
Auteur
Auteur(s) : Ýmsir Höfundar
Caractéristiques
Editeur : Saga Egmont International
Auteur(s) : Ýmsir Höfundar
Publication : 18 août 2020
Support(s) : Livre numérique eBook [ePub]
Protection(s) : Marquage social (ePub)
Taille(s) : 430 ko (ePub)
EAN13 Livre numérique eBook [ePub] : 9788726523539