Résumé
Hún amma er orðin gömul, en þó er hún bæði falleg og vitur. Engin segir sögur eins og hún og margt hefur hún lært á langri ævi. Ein eign er henni kærust, en það er þurrkuð rós, sem hún geymir inni í sálmabókinni sinni. Fyrir kemur að amma opnar sálmabókina og virðir rósina fyrir sér. Vöknar henni þá um augun og tárin falla á þurrkað blómið. Þá er eins og rósin gamla lifni, blöðin breiðist út og ilminn leggi um herbergið. Amma verður ung á ný, glóbjört og brosandi, fögur stúlka á ástarfundi. Þýðandi er Steingrímur Thorsteinsson.
Auteur
Caractéristiques
Éditeur : Saga Egmont International
Publication : 15 juillet 2020
Intérieur : Noir & blanc
Support(s) : Livre numérique eBook [ePub]
Contenu(s) : ePub
Protection(s) : Marquage social (ePub)
Taille(s) : 236 ko (ePub)
Langue(s) : Islandais
EAN13 Livre numérique eBook [ePub] : 9788726237498



