Résumé
Að morgni dags fannst lík stúlku liggjandi á stétt utan við íbúðarblokk í Kópavogi. Í fljótu bragði gátu menn haldið að hún hefði framið sjálfsmorð með því að stökkva fram af svölum. Brátt kom þó ýmislegt í ljós sem benti til annars en það reyndist þrautin þyngri að sanna hvað þarna hafði gerst.
Auteur
Auteur(s) : Ýmsir Höfundar
Caractéristiques
Editeur : Saga Egmont International
Auteur(s) : Ýmsir Höfundar
Publication : 28 septembre 2020
Support(s) : Livre numérique eBook [ePub]
Protection(s) : Marquage social (ePub)
Taille(s) : 430 ko (ePub)
EAN13 Livre numérique eBook [ePub] : 9788726512106